Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 69

Skinfaxi - 01.05.1943, Side 69
SKINFAXI 71 50 m. sund kvenna: Steinþóra Þórisdóttir, Umf. Reykdæla, 35,(i sek. Umf. Reykdæla vann móti'ð meS 43 stigum. Þá fór fram drengjamót og urðu úrslitin þessi: Langstökk: Kári Sólmundarson, Umf. Skallagrimur, 5,39 m. Hústökk: Sigfús Pétursson, Umf. Skallagrímur, 1,40 m. Kúluvarp: Jón Ólafsson, Umf. Skallagrímur, 12,22 m. 80 m. hlaup: Sveinn Þór'ðarson, Umf. Reykdæla, 10,4 sek. 50 m. sund, frjáls aðferð: Benedikl Sigvaldason, Umf. Is- lendingur, 38,9 sck. Umf. Skallagrímur vauu mótið með 17 stigum. Mótið var fjölsótt að vanda, en veður fremur óhagstætt og spillti það fyrir árangri í iþróttakeppninui. HÉRAÐSMÓT U. M. S. VESTFJARÐA var haldið að Núpi sunnudaginn 11. júlí. Ræður fluttu sr. Jakoh Jónsson, Reykjavík og Halldór Kristjánsson, Kirkju- bóli, en Guðmundur Ingi skáld flutti kvæði. Mótið hófst með því, að 4 flokkar sýndu fimleika, undir stjórn Bjarna Bachmanns frá Borgarnesi, en hann dvaldi við íþróttakennslu á Veslfjörðum í fyrra vetur, að tilhlutun U.M.F.Í. Flokkarnir voru þessir: Telpnaflokkur frá Umf. Ön- undi, drengjaflokkur frá Umf. Mýrarhrepps, stúlknaflokkur Frá héraðsmóti U.M. S. Vestfjarða á Núpi 11. júlí. Skrúðganga íþróttamanna kemur á íþróttavöllinn.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.