Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 79

Skinfaxi - 01.05.1943, Síða 79
SKINFAXI 81 Bækur. Skinfaxa hafa verið sendar þessar bækur og rit, og skal lesendum hans gefinn nokkur kostur á að kynnast efni þeirra. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1943. Þetta rit er 9 arkir aS stærð og frágangur aliur liinn vand- aðasti. Flytur það margar gagnmerkar greinar um skógrækt og íslenzkan gróður. Hefst það á stórfróðlegri grein eftir Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóra, er nefnist: Um ræktun erlendra trjátegunda. Fyigja henni margar heilsíðu myndir af trjágróðiri hér og frá stofnun félagsins. Margar ræður voru fluttar og bárust félaginu ýmsar gjafir við þetta tækifæri. En Umf. Trausti gaf kr. 1000,00 til væntanlegs heimavistarbarnaskóla í Vestur- Eyjafjallahreppi í tilefni afmælisins. Félagið ó stórt og vandað samkomuhús að Heimalandi og hefir rekið þar hina fjölhreyttustu starfsemi, enda hefir fé- lagið oft verið með starfsömustu Umf. austan fjalls. Aðal- stofnandi þess er Sigmundur Þorgilsson, skólastjóri Ásólfs- skála, og var hann lengi formaður félagsins og vann því mik- ið gagn. Núverandi formaður er Ólafur Kristjánsson, Selja- landi. Félagsmenn eru rúmlega 60. Hörmulegt slys. Sú sorgarfregn barst, í sama mund og Skinfaxi var að fara í prentun, að vélbáturinn Hilmir frá Þingeyri hefði farizt á leið til Arnarstapa (26. nóv.) og með honum 11 manns. Með- a) þeirra var Anton Björnsson, i þróttakennari. Var hann að fara til Umf. Trausta i Breiðuvík til íþróttakennslu. Anton var fæddur í Reykjavík og var rúmlega tvítugur að aldri. Dvaldi hann í íþróttaskólanum á L'augarvatni veturinn 1942—43, en hafði áður lokið bakaranámi. Anton var fjölhæf- ur íþróttamaður, dugandi íþróttakennari og ágætur dreng- ur, sem mikils mátti vænta af. Ungmennafélagar! Skinfaxi verður framvegis aðeins sendur til áskrifenda og kostar næsti árgangur, sem verður 10 arkir að stærð, kr. 5,00 til ungmennafélaga, en bókhlöðuverð er kr. 10,00. Stjórnum Umf. um land allt hafa verið sendir áskriftarlistar. Gerizt áskrifendur hjá þeim sem fyrst. Næsta hefti kemur út í marz. Enginn Umf. má vera án Skinfaxa. Sendið honum stuttar greinar um áhugamál ykkar. D. Á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.