Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 80

Skinfaxi - 01.05.1943, Qupperneq 80
82 SKINFAXI erlendis, línurit, landabréf og töflur, til skýringar. Er þar fyrst rætt um þau skilyrði, sem hlíta verður, þegar trjáteg- undir eru fluttar úr einu landi i annað. Næst er vikið að þeim tilraunum, sem gerðar hafa verið hér á landi um rækt- un erlendra trjátegunda og hent á orsakir þess, hversu litið hefir áunnist í þeim efnum. Þá er lýst skilyrðum þeim, sem trjágróður í sunnanverðu Alaska og fjalllendum í vestan- verðu Canada og Norður-Noregi á við að búa, og sérstaklega minnst á einstakar trjátegundir, sem vaxa á þessum slóðum og ætla má að flytja megi hingað til lands með góðum ár- angri, t. d. sitkagreni, hvílgreni, svartgreni, marþöll, fjalla- þöll, þinur, Alaskasedrus o. fl. tegundir bæði barrviða og lauftrjáa. Síðast er rætt um væntanlega ræktun harrviða hér á landi og hvers vænta megi af slíkri ræktun hérlendis, Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslustjóri skrifar grein er nefnist: Sandfokshættan og lífsbarátta fólksins. Rekur hann þær sannanir, sem til eru um gróður landsins á fyrri öldum og hvernig hamfarir náttúruaflanna og ránshönd mann- anna eyddu gróðrinum síðar. Gunnlaugur leggur áherzlu á þessi þrjú atriði í baráttunni gegn uppblæstri og sandfoki. 1. Rriða fyrir beit og umferð svæði, sem uppblástur og sand- fokshætta vofir yfir. 2. Stöðva uppblásturinn og sandfokið svo fljótt sem hægt er. 3. Tryggja gróður sandfokssvæðanna með því að rækta land- ið, t. d. í tún eða garða. Það, sem ekki er hægt að rækta af sandsvæðunum, þarf að gera að kjarrlendi, til þess að vernda gróðurinn í framtíðinni. Þessi merki brautryðjandi sandgræðslunnar hér á landi lýkur grein sinni með þessum hvatningarorðum: „Leiðtogar þjóðarinnar, sem að velferðarmálum vilja sinna, í öllum floklc- um, munið! Þokið ykkur saman. Keppið allir að sama mark- inu, sem er: Ræktun lýðs og- Iands.“ Margar aðrar merkar greinar eru í ársritinu, sem er á all- an hátt hið vandaðasta, og væri vel l'arið, ef það væri i eigu sem flestra ungmennafélaga. EKKI NEITT, heitir bók handa börnum, sem eru að byrja að lesa. Er lnin prýdd fjölda mynda og prentuð í tveimur litum. Allur frágangur er hinn bezti og siðalögmál bókar- innar er verðugt þess, að því sé gaumur gefinn og börnum kennt það, scm er megin kenning bókarinnar, að: . „Viljirðu eitthvað verða, verðurðu þig að herða.“ Málið á bókinni er létt og lipurt en þó gott, og hniltnu barna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.