Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 10
10 SKl.NFAXl þeirra mjög virkir í forystuliðinu. Unga fólkið sýnir mikinn og skemmtilegan áhuga, og það er ánægjulegt að vinna með því, enda vildi ég fyrir mitt leyti helzt, að allir gæti tekið þátt í störfunum, þá dreifist ábyrgð- in og hæfileikar einstaklinganna koma í ljós og fá að njóta sín. Þetta unga fólk er úr ýmsum stéttum og hefur alizt upp við hin ólikustu kjör. Flest er uppalið hér í Reykjavík og næsta nágrenni. Eins og ég gat um áðan, höfum við lagt mest kapp á að ná í vaska unglinga. Á þann hátt hefur félagið viljað ala sér upp trausta og góða félaga í framtíðinni, hvort sem áhuga- mál þeirra eru íþróttir eða annað. Félagið stendur opið öllu æskufólki, sem efla vill heilbrigðan félagsskap og betra skemmtanalíf og ala sjálft sig upp i góðum félagsanda, sannri íþróttamennsku, þegnskap og dreng- lyndi.— Sérstök ástæða finnst mér að taka það fram, þar sem lesendur Skinfaxa eru dreifðir svo vítt um byggð- ir landsins, að U.M.F.R. vill kappkosta að hafa góð tengsl og kynni við önnur ungmennafélög, og dvelji ungt fólk úr öðrum umf. hér í borginni um stundar- sakir eða lengur, er það að sjálfsögðu velkomið til starfa og leika í félaginu. Er það von okkar, að innan vébanda þess geti það fundið verkefni við sitt hæfi, sjálfu sér til þroska og uppbyggingar. En það er í raun- inni hlutverk allra æskulýðsfélaga að efla þroska ein- staklinganna við skemmtileg og nytsöm viðfangsefni, og skila þannig þjóðfélaginu batnandi mönnum. Hitt er svo annað mál, hve langt verður náð í einstökum tilfellum í þessum efnum, og fer það alla jafna eftir ýmsum aðstæðum, efnum og ástæðum, þótt viljinn sé fyrir hendi. Þegar hér er komið, þaklta ég Stefáni kærlega fyrir viðtalið og allar upplýsingarnar um U.M.F.R. og læt i Ijós óskir um giftudrjúgt og heillaríkt starf í fram- tiðinni. Ætla ég, að ungmennafélagar um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.