Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 55
SKINFAXI 55 hann drukknaði haustið 1913 ásamt Halldóri B. Jónssyni frá Mýrum, sem einnig var stofnandi félagsins. Var hann og vel að manni bæöi andlega og líkamlega og vis til gæfulegs broska. Hefur þessi sveit sjaldan orðið fyrir meira áfalli, en þegar þessir ungu menn hurfu héðan svo sviplega. Torfi Hermannson starfaði i stjórn félagsins, og sem ágæt- ur félagsmaður þau fáu ár, sem hann dvaldi hér i sveit, eftir að félagið var stofnað. Er liann einn hinna beztu drengja, sem sveitin hefur orðið að sjá á bak. Franklin Guðmundsson frá Mýrum var kosinn gjaldkeri 1912. Fluttist hann úr sveitinni rúmu ári síðar. Var bóndi á Veðrará í Önundarfirði, lézt 1918 eftir langvarandi vanheilsu. Ingimar Jóliannesson frá Meira-Garði er kosinn féhirðir 1914, en flyzt úr sveitinni alfari árið eftir. Hefur hann getið sér ágætan orðstír í öðrum liéruðum sem ungmennafélagi og æskulýðsleiðtogi, og þótti mikil eftirsjá að honum héðan. Að Jóni I'riðrikssyni látnum er Bjarni ívarsson á Kotnúpi kosinn ritari. Hann kom heim af Hvanneyri það vor. Mun hann liafa verið ritari félagsins óslitið þar til 1920 að hann fluttist sem bóndi að Álfadal. Hann var ágætur starfsmaður, traustur og vandvirkur, og lagði æ gott til mála. Kristján Daðviðsson tekur við af Ingimar, sem féhirðir félagsins 1915 og gegnir því til 1935, er hann baðst undan þvi starfi, að árinu 1920 undanteknu, en þá var Guðmundur Hermannsson féhirðir. Var starf Kristjáns rækt af vand- virkni og trúmennsku. Ritarastarfið, er Bjarna ívarssyni leið, tók Jóhannes Da- viðsson og gegndi þvi til 1930, en þá var hann formaður fé lagsins næstu tvö árin, en dró sig þá að mestu í hlé frá félagsstörfum, samhliða Birni Guðmundssyni, enda annir og annað sem þvi olli, m. a. það, að þá um skeið hafði stjórnin lengi verið skipuð sömu mönnum ár eftir ár, og þótti þá rétt að gefa yngri mönnum tækifæri til að reyna starfskraftana frekar en áður. Eftir þenna tíma, er mér að mestu ókunn hin innri saga fé- lagsins, og hér eftir tek ég aðeins upp þá menn sem stýrt liafa félaginu, án umsagnar um störf þeirra frá minni hálfu. Formenn félagsins hafa verið: Viggó Natanaelsson á Núpi 1934—-1939, sr. Eiríkur J. Eiríksson Núpi 1939—1942. Brynj- ólfur Árnason Kotnúpi 1942—1947. Tómas Jónsson, Gili 1947 og síðan. Ritarar: 1930: Valdimar Össurarson Núpi. 1931—1938: Hauk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.