Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 31
SKINFAXI 31 _S^tefán J}aóonaróon, '\Jorial>œ: FELAGSLUNDUR (Grein sú, er hér fer á eftir, er samin af formanni Umf. Sam- hygðar í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. Lýsir hún vel merkum þætti í starfssögu félagsins og rekur þennan þátt mjög glögglega. — Er þetta þakkavert, og mættu aðrir forystumenn Umf. viðs vegar á landinu taka þetta til athugunar. Fjölmörg félög hafa með höndum starfsemi, sem fyllilega er frásagnar- verð, og tekur Skinfaxi slíkum frásögnum með þökkum. Er vonandi, að á eftir þessari grein komi margar af svipuðum toga spunnar — Ritstj.). Umf. Samhygð var stofn- að þann 7. júní 1908. Aðal livatamaður að stofnun þess, og fyrsti formaður, var Ingi- mundur Jónsson frá Holti, nú kaupmaður í Keflavík. I afmælishófinu, er félag- ið minntist 40 ára afmælis- ins, mættu á annað hundrað eldri og yngri félaga. Þar á meðal 15 af stofendum þess. Bárust félaginu fjöldi heilla- óska á afmælinu og ýms- ar góðar gjafir, frá stofnendum þess og öðrum vel- unnurum. Kom þar fram sá hlýhugur og vinsemd, er félagið á hvarvetna að mæta, bæði innansveitar og ut- an. Er slík vinsemd í garð félagsins mjög mikilsverð og til hvatningar þeim, er nú bera hita og þunga félags- starfsins. Eitt af fyrstu verkefnum Umf. Samhygðar, eftir að það hóf starf sitt, var að eignast „þák yfir liöf- uðið“. Sú hugsjón félagsins varð að veruleika árið 1912. Stefán Jasonarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.