Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 39
SKINFAXI 39 1 gömlum samkomuhúsum fer varla hjá því, að vér rekum augun í einhverja ágalla. 1. Hæðin á leikpallinum er ekki i réttu hlutfalh við stærð og lögun samkomusalsins. 2. Lofthæðin yfir sjálfu leiksviðinu er of lítil. 3. Leiksviðsopið er of lítið, þröngt eða lágt. 4. Leiksvæðið á pallinum er þröngt eða of mjótt frá fótljósum að bakvegg. Til að sniða verstu vankantana af leiksviði, sem hef- ur þá alla, sem hér voru taldir, hefur víða verið gripið til þess óyndisúrræðis og svo sem í sparnaðar- skyni að smíða „fasta scenu“ á leiksviðinu, tiðast stofu með dyrum sitt til hvorrar handar og glugga á miðjum bakvegg. Við þetta þrengist leiksviðið enn þá meir og töf er að því að taka ofan stofuna, ef leikritið krefst útisviðs að auki. Þar sem leiksviðið er bæði litið og óhentugt, þarf annaðhvort, að nota skásetta hliðarfleka (líka í „inni-scenum“) og loftkappa eða koma sér upp „hlutlausum“ tjöldum, reflum (draperi),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.