Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 15
SKINI-'AXI 15 Norskur þjóðdans. rívert Norðurlandanna á sína þróunarsögu frá því endurvakning þjóðdansanna hófst, og mun hér lítil- lega minnzt á dansþróun i Sviþjóð, Noregi og Dan- mörku frá því um aldamót. Svíþjóð: Árið 1880 stofnuðu nokkrir áhugamenn Dansfélag stúdenta í Uppsölum, síðar nefnt Phylochoros (dans- elskendur). Tveir helztu hvatamenn að stofnun þessa félags voru þeir Gustaf Sundström og Frans Petter Lindblom. Báðir þessir menn börðust fyrir útbreiðslu gamalla dansa, er til voru i landinu, en markmið þeh-ra voru samt allólik og orsökuðu miklar deilur þeirra í milli. Gustaf Sundström, sem gekk undir nafninu „Dans Luther“, sökum áhuga síns til endurbóta, lagði megináherzlu á fegurðar og listgildi dansins, en „Frans Petter“ sá einkum fimleikagildi dansins. Markmið þessara tveggja manna munu á vissan hátt hafa mark-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.