Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 27
SKINFAXI 27 Norskur barrskógur. JarSvegur mjög rýr. PlantaÖ fyrir 50 árum. hafa til umráða kringum 30000 ha. Af því mun um 3500 ha. vera vaxið skógi og kjarri. En talið er, að kjarrivaxin svæði á landinu séu samtals 10000 ha Þessar tölur gefa okkur bendingu um, að þarna sé gott grunnlag fyrir hendi, til þess að byggja fram- tíðarstarfið á. Fram að þessu hefur það verið erfiðleikum bundið að útvega fræ barrviða frá heppilegum stöðum til sán- ingar i uppeldisstöðvarnar hérlendis. Verðlagið á þeim plöntum, sem fengizt hafa keyptar frá skógræktar- stöðvunum, hefur einnig verið það hátt, að ekki er hægt að búast við því, að almenningur kaupi þær í stórum stíl. En nú mun mega vænta þess, að úr rakni með útvegun fræsins, og við fjöldaframleiðslu á plönt- um ætti verðlag þeirra að lækka, og það verður að lækka, svo enginn þurfi að fælast frá því að kaupa barrviðarplöntur til gróðursetningar, vegna óhóflegs vei’ðlags. Alltaf verður að reikna með afföllum á hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.