Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 27

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 27
SKINFAXI 27 Norskur barrskógur. JarSvegur mjög rýr. PlantaÖ fyrir 50 árum. hafa til umráða kringum 30000 ha. Af því mun um 3500 ha. vera vaxið skógi og kjarri. En talið er, að kjarrivaxin svæði á landinu séu samtals 10000 ha Þessar tölur gefa okkur bendingu um, að þarna sé gott grunnlag fyrir hendi, til þess að byggja fram- tíðarstarfið á. Fram að þessu hefur það verið erfiðleikum bundið að útvega fræ barrviða frá heppilegum stöðum til sán- ingar i uppeldisstöðvarnar hérlendis. Verðlagið á þeim plöntum, sem fengizt hafa keyptar frá skógræktar- stöðvunum, hefur einnig verið það hátt, að ekki er hægt að búast við því, að almenningur kaupi þær í stórum stíl. En nú mun mega vænta þess, að úr rakni með útvegun fræsins, og við fjöldaframleiðslu á plönt- um ætti verðlag þeirra að lækka, og það verður að lækka, svo enginn þurfi að fælast frá því að kaupa barrviðarplöntur til gróðursetningar, vegna óhóflegs vei’ðlags. Alltaf verður að reikna með afföllum á hin-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.