Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 28
28 SKINFAXI um gróðursettu plöntum fyrstu árin. Skæðustu óvinir ungplöntunnar eru holklakinn og kvikfénaðurinn, eink- um sauðfé og nautgripir. Að vetri til a. m. k., sækist sauðfé mjög eftir hinum grænu barrplöntum, því þær eru mjúkar og safamiklar, einkum toppbrumin. Jafn- vel þó toppstýfð barrplanta tóri áfram, eftir slíkt áfall, má hún heita eyðilögð, því í toppbruminu er vaxtar- broddurinn. Toppstýfð furuplanta hefur enga mögu- leika til þess að verða að hávöxnu tré. Og þannig út- leikin greniplanta getur að vísu skotið öðrum anga á ská út úr stofninum, en slíkt tré getur aldrei fengið fagurt form og má heita verðlítill viður. öll mistök ber að varast þegar frá upphafi. Sjálfsagt er því, að notfæra sér þá þekkingu og reynslu, sem fengizt hefur af hinum markvissu tilraunum með ræktun barrtrjáa hérlendis hin síðari ár. Árangurinn af þeim tilraun- um ætti nú að geta fært öllum heim sanninn um það, að skógrækt á Islandi er ekki lengur fjarlæg hugsjón, heldur viðfangsefni, sem bíður þess, að fjölmargar hendur um gjörvallt Island taki til óspilltra málanna. Við vitum nú öll, að setningar og ljóðlínur, eins og t. d. „Fagur er dalur og fyllist skógi....“ og að „menningin vex í lundum nýrra skóga“ á Islandi hljóma ekki lengur sem hvei’jir aðrir skáldaórar fyrir eyrum okkar. Þetta mál er annars þannig vaxið, að óhugsandi er, að verulegur skriður komist á það, ef einungis yrði unnið eftir taxtakaupi og lagaboðum, samkv. nýjustu tízku. Áhuginn þarf að koma innan frá. Það þarf að skapast hljómgrunnur fyrir nauðsyn þess meðal al- mennings í landinu, svo að fjöldinn verði fús til að fórna einhverju fyrir það. Leiðin liggur líka beint við. Ungmennafélögin taki verkefnið á sína arma. Hér er einmitt tilvalið verkefni fyrir þau að starfa að. En ef málið nær að heilla ungmennafélags-æskuna, má fullyrða, að því er borgið. Ungmennafélögin eiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.