Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 25
SKINI'AXI 25 Hlíðar vaxnar barrskógi. JarSvegur mjög ófrjór. Frá Noregi. að 600 plöntur á dag, við góðar aðstæður. En ef reiknað væri með aðeins helmingi þess, vegna þess að allir væru óvanir, og áætlað, að hver maður plantaði 300 plöntum á dag, færu alls 6000 —- sex þúsund — dags- verk árlega í gróðursetningu plantna á þessa 250 300 ha. Hér er þó farið mjög varlega í sakirnar, því þessi skógivöxnu svæði í Norður-Noregi, sem tekin eru til hliðsjónar, liggja að stórum hluta á norðlægari breiddargráðum en Island. Það er mjög liklegt, að skógar muni hafa betri vaxtarskilyrði hérlendis en þar, bæði vegna þess, að sumur eru hér lengri og jarð- vegur hér á landi tvímælalaust frjórri en víða þar. Kæmi það sérstaklega að góðum notum fyrir grenið, sem að öllum jafnaði gerir hærri kröfur til jarðvegs- ins en furan. Það er vel hugsanlegt, að hagkvæmasta skóggræðslu aðferðin við furuna hérlendis, myndi verða að dreifsá henni á svæði það, sem hún skal vaxa á. Við það myndi sparast öll vinna við gróðursetningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.