Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 35
SKINFAXl 35 samtök fólksins fá áorkað, þar sem allir stefna að einu og sama marki. Við, sem nú störfum í Umf. Samhygð, getum horft vongóð fram á veginn. Húsnæðismál félagsins, sem hefur Verið „mál málanna“ hjá félaginu, allt frá fyrstu tið, er nú að þvi er virðist, komið í örugga höfn um alllanga framtíð. Félagið getur þá af alefli snúið sér að öðrum viðfangsefnum í framtíðinni. Eitt af þeim er bygging íþróttavallar, sem félagið er nú byrjað á hjá Félagslundi, og hefur þegar lagt til hans allmikið fé og vinnu. Þá hefur félagið látið gera uppdrátt að lóðinni kringum Félagslund og barnaskólann (hús- in standa skammt hvort frá öðru). Er þarna mikið verk óunnið. En — „margar hendur vinna létt verk“. Svo mun reynast hér. Ungmennafélagið, kvenfélagið og sveitin öll mun sameinast um að fegra og prýða umhverfi hinna nýbyggðu húsa, planta þar skógi, — skapa þar sannkallaðan „Félagslund“, — lund, sem á ókomnum árum mun vaxa og þroskast til yndis og ánægju þeim, er þar lögðu hönd að verki. Ég trúi því, að okkar „Félagslundur“ vei’ði meira en nafnið eitt, — aðeins hús úr steinsteypu og nokkrar hríslur hér og þar. — Ég trúi því, að hann verði sá „gróðurreitur“ sveitarinnar, sem eldri og yngri byggja UPP °g hlúa að, og sameinist þar í íþróttum, leik og starfi. Ritað í marz 1950. Stefán Jasonarson. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.