Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 46
46 SKINFAXI (Jr skýrslu íþróttanefndar ríkisins 1946—’49. íþróttanefnd ríkisins, sú er lauk störfum um síðustu ár«t- mót, hefur sent frá sér ítarlega skýrslu um hag og framkvæmd- ir íþróttamálanna 1946—’49. Þessi stórfróðlega skýrsla skipt- ist í 12 kafla, sem heita: 1. Skipun íþróttanefndar. 2. Skipun iþróttafulltrúa. 3. Sérfræðileg aðstoð. 4. Greinargerð um íþróttamannvirki. Hún er um: Sundlaug- ar, íþróttahús, baðstofur, skíðaskála og skiðabrautir, íþróttavelli. 5. íþróttanám. 6. íþróttaáhöld. 7. Greinargerð um byggingarkostnað íþróttamannvirkja, styrki til þeirra og fleira . 8. Fjárveitingar úr iþróttasjóði. 9. Getraunastarfsemi. 10. Félagsheimili. 11. Félagsmál. 12. Álirif íþróttalaganna. Ræðir þar einkum um sund- og fim- leikakennsluna i barnaskólum og framhaldsskólum. Margir þættirnir í skýrslunni rekja gang íþróttamálanna frá því að íþróttalögin voru sett, og raunar lengur, að því er tekur til ýmissa íþróttamannvirkja. Fjórði kafli gefur glöggt yfirlit um fjölda íþróttamannvirkja í hverri grein og rekstur sundlauga á liinum ýmsu stöðum í landinu. Sundlaugar eru alls 66 og þar af era 16 yfirbyggðar. Þar að auki eru 17 sundstaðir, sem nokkuð hafa verið notaðir til sundkennslu, þótt ekki teljist sundlaugar. Mjög athyglis- verð og nákvæm skýrsla er birt um rekstur sundlauga í 7 kaupstöðum landsins og Reykjavík. Skulu hér tvö atriði henn- ar birt: Fjöldi afgreiddra baða á viðkomandi stöðum og kostn- aður á hvert bað. Sundhöll Reykjavikur: 203756 böð, hvert bað kostar raun- legulega kr. 3,50. Sundl. Akraness: 21329 böð, kostnaður kr. 2,22. Sundh. ísafjarðar: 47785 böð, kostnaður kr. 3,64. Sund- laug Ólafsfjarðar: 18188 böð, kostnaður kr. 1,45. Sundh. Seyð- isfjarðar: 8318 böð, kostnaður kr. 7,39. Sundl. Neskaupstaðar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.