Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 36
36 SKINFAXI cyCárui Siqurb, Lcju.rbiorn.iSon: Gleðin í bæ og byggð. Gerum nú ráð í'yrir, að unga fólkið i einhverri sveit eða kaupstað hafi tekið höndum saman til þess að sýna sjónleik. Þá ber þegar í stað upp vandaspum- inguna. Hvað á að leika? Finna verður hæfilegt við- fangsefni, sem leikendur x-áða við og hentar leiksviðinu í byggðarlaginu. Ef til vill eru uppskriftir af gömlum leikritum á sveimi einhvei’s staðar og er þá gripið til þeirra, ef ekki er leitað fyrir sér hjá leikfróðum mönn- um í Reykjavík um lán á leikhandriti. Hvorug leiðin er heppileg. Handrit, sem hafa þvælzt manna á milli ámm saman í uppskrift eftir uppskrif, em venjulegast full af skrifvillum og hafi þýðingin ekki verið góð í upphafi getur síðasta uppskriftin verið hroðalega út- leikin, hvað málfar snertir. Auk þess em það ekki beztu leikritin, sem langlífust em á þessum vergangi; það eru gamlir kmmingjar eins og „Apinn“, „Frúin sefur“ eða „Lifandi húsgögn“. Og leikfróðu mennimir í Reykjavík vita sjaldnast, hvað hentar hverju sinni eða hvernig skilyrðin em fyrir leiksýninguna. Senda þeir þá nærtæk viðfangsefni, svo sem ærslafengna skop- leiki, stundum staðfærða til smekkbætis, og hafa t. d. skopleikir Arnolds og Bachs farið þessa leiðina út um allar jarðir. En slík viðfangsefni leiða fyir en seinna á glapstigu. Leikendur venjast á auðlærð skrípalæti og skringibrögð, sem áhorfendur gína yfir meðan þeir fá ekki leið á léttmetinu, en eftir það er þrautin þyngri að kenna þeim að meta leiksýningar yfir höfuð og vei’ður ekki gert nema með talsverðu átaki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.