Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 Til þess að þessar trjátegundir geti borið þroskað fræ, þarf meðal-hitastigið að vera nokkru hærra, fyrir furu t. d. 10° C., en fyrir greni nokkru lægra. Einstök hlýrri ár hafa mikil áhrif viðkomandi fræþroskuninni á hinum kaldari stöðum. Jafnhliða hitastigi vaxtarskeiðsins, koma aðrar að- stæður einnig til greina, sem hafa áhrif á útbreiðslu skóganna, svo sem frjósemi jarðvegsins, úrkomur, vindar o. fl. Á hinn bóginn er um að ræða aðra krafta, sem nefna mætti hin „ónáttúrlegu“ öfl, sem einnig takmarka mjög vaxtarsvæði skóganna. 1 þeim flokki er búseta manna með beit kvikfénaðar langsamlega áhrifamest. Því nær sem dregur hinum „náttúrlegu“ takmörkum, því meir gætir hinna „ónáttúrlegu“ afla, þar sem þau ná að hafa áhrif á vaxtarmöguleikana. Island liggur nærri norðurtakmörkum þess svæðis, sem skógviður þrifst á. En engin ástæða virðist þó til þess að véfengja frásögn Ara fróða í Islendinga- bók um það, að í upphafi Islandsbyggðar hafi landið verið „viði vaxið milli fjalls og fjöru“. Ef skyggnzt er í söguna og hérlendir búnaðarhættir athugaðir, þarf ekki að undrast það, þó ekki séu hér víðlendir skógar nú. Það eru dæmi þess, að skógar hafa gjöreyðzt, vegna óskynsamlegrar og harkalegrar meðferðar í löndum sem liggja sunnar og hafa upp á betri vaxtarskilyrði að bjóða en hérlendis eru fyrir hendi. Það má nærri merkilegt heita, að örla skuli hér á landi á skógarleifum, þrátt fyrir hina gegndarlausu herferð á skógana. En tilfellið er, að víða um land eru allstór svæði enn þá þakin birkikjarri. Einkum eru það staðir, sem ógreitt er að komast að einhverra hluta vegna, s. s. árhólmar, klettasyllur o. þ. h. Það hafa eingöngu verið hinar harðgerðari tegundir birkis og reyniviðar, sein uxu liér til forna. Engin barrviðar- tegund hefur vaxið hér, að undanteknum eininum, sem er hér aðeins jarðlæg runnategund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.