Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 8
8 SKINFAXl Vikivakaflokkur U.M.F.R. Kennari Júlía Helgadóttir. tala við hann og hafa þau áhrif á hann, að hann af- hendi pelann. Eru dæmi til þess, að piltur hafi koniið drukkinn á skemmtun, en á næstu skemmtun kom hann ódrukkinn. Er gleðilegt til þess að vita. En það er mark okkar og mið, að á þessum skemmtunum læri unga fólkið, að vel er hægt að skemmta sér án áfengis. — Þetta er áreiðanlega hið merkasta hlutverk og síður en svo lítilfjörlegt hlutskipti, ef vel tekst. En hvernig er svo stjórnin skipuð hjá ykkur? — Aðalfundur er jafnan á haustin, og þá er stjórn kosin eins og lög gera ráð fyrir. Er það sjö manna stjórn, og á einn fulltrúi frá hverri af fjórum deild- um félagsins jafnan sæti í stjórninni, venjulega for- maður deildarinnar. Félagsformaður er kosinn sér, en að öðru leyti er stjórnin kosin í einu lagi, og skiptir hún sjálf með sér verkum. — Og hverjir eiga nú sæti í stjórninni með þér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.