Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 42
42 SKINFAXI hvernig verður leik- sviði komið fyrir á hagkvæmasta hátt í samkomusalnum eða félagsheimilinu og þannig, að það komi hinum ýmsu greinum félagsstarfsins að sem mestum notum ? Þessari spurningu er ekki vandalaust að svara þar eð aðstæð- ur allar eru með svo ólíku móti á hinum ýmsu stöðum. Þegar öllu er til skila haldið veltur svarið á því, hvort leiklistin situr í fyrirrúmi hjá þeim, 4. mynd. sem ætla að nota samkomuhúsið, eða hún sé hornreka og húsið byggt fyrir danssamkomur, leikfimisæfingar eða eitthvað svipað, sem þarf mikið gólfpláss. Telja verður, að leiksvæði 5x4 m. að stærð nægi til sýninga á flestum þeim leikritum, sem hér koma til greina. Leiksviðið allt þarf þó að vera talsvert stærra, og gefur 6. mynd nokkra hugmynd lun heppi- leg hlutföll á milli leiksvæðis og athafnasvæðis „að tjaldabaki“. Hér er áhorfendasalur 8 m. breiður og þyrfti hann þá að vera 10 til 14 m. langur. I fyrra tilfellinu og ávallt, þegar lítill munur er á lengd og breidd salarins myndi nægja 70 sm. hæð á leikpalli, í síðarar tilfellinu þarf pallurinn að vera hærri, 80-— 100 sm., svo að vel sjáist til leikenda frá aftari sætum í salnum. Ekki er nauðsynlegt, að leikpallinum lialli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.