Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 18
18 SKINFAXJ enda frú Garborg þetta fyrsta ár var hr. Helgi Valtýs- son, sem síðar gerðist brautryðjandi í endurreisn ís- lenzkra vikivaka. Árið áður hafði frú Garborg heini- sótt Island og Færeyjar í víkivakaleit. Nemandi hennar var frk. Klara Semb, sem brátt hóf kennslu söng- dansa, víkivaka, víða um Noreg. K. Semb var frá upphafi mjög hrifin af gömlu þjóðvísunum og kenndi færeysku dansana með liringbroti sem eina tilbrigði í danshætti. I inngangsorðum að danslýsingum segir K. Semb m. a.: „Ég stritaði og vann ár eftir ár og söng sjálf og freistaði þess, að nemendur mínir fengju áhuga fyrir söngdönsunum, en alstaðar dóu þeir út, þegar ég var farin burt.“ Næsta skrefið var að breyta dönsunum, gera þá fjölbreyttari. Bæði var bætt inn í sporum, og afstaða dansenda til hvers annars gerð fjölbreyttari. Oftast mun efni erindanna hafa ráðið mestu'um hreyfingar dansenda, en inn í þá fléttast spor og áhrif frá ýmsum gömlum samkvæmisdönsum, svo sem polka og skottís. NorSkir þjóðdansar, eins og við sjáum þá í dag, virðast hafa orðið fyrir sterkari áhrifum frá færeysku dönsunum en sænsku dansarnir. Þetta er mjög cðli- legt, þegar þess er gætt að frlc. Klara Semb var mikill unnandi færeysku dansanna og dáðist að einfaldleika þeirra, sem söngurinn einn gerði svo einkennilega túlk- andi. Auk aragrúa söngdausa, sem finnast nú í Noregi, teljast nokkrir gamlir samkvæmisdansar og ýmis al'- brigði þeirra einnig til þjóðdansa. Danmörk: Skömmu eftir aldamótin hófst þjóðdansaalda í Dan- mörku með stofnun „Foreningen til Folkedansens Fremme“. Einn aðalbrautryðjandi þessa félags var Lektor Andreas Otterström. Frá stofnun hefur félagið unnið að söfnun dansa og útgáfu danslýsinga. Þróunarsaga dönsku þjóðdansanna er eínkum frá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.