Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 45
SKINFAXI 45 túnið, mýrin eru liinir ágætustu leikvangar, liugsunin, athug- unin, viljinn og „krafturinn i sjálfum þér“ beztu félagarnir. Nú fer að líða á vetur. Þú hefir í vetur stundað mýkjandi og hitandi fimleikaæfingar til þjálfunar, gengið, skokkað, hlaupið við fót, sprett úr spori og baðað þig. En nú tekur þú fram Skinfaxa og lítur í iþróttaþættina og tekur til við séræfingar þínar i þeirri eða þeim frjálsíþróttagreinum, sem þér falla bezt. Þjálfun þín til þessa hefur miðað að því að efia líkama þinn, fá aukna snerpu, styrk og þol, en nú þarftu að þjálfa þig til tæknilegrar færni og leikni i sérgrein þinni. í þeirri við- leitni skaltu brjóta greinina í þáttabrot, líkt og ég hef leitazt ▼ið að gera i kennsluþáttunum, æfa og hugsa hvert smáatriði, tengja þau siðan sainan smátt og smátt i heild, svo allt verði reiprennandi, auðvelt og skemmtilegt, og færi þér ánægju og siaukin afrek. Engin þjösnaleg átök má hafa i frammi né erfiði. Slíkt þreytir og dregur úr getunni. Hefurðu ekki tekið eftir þvi við vinnu, að beitir þú þér til hins ýtrasta einn dag, eru afköst þín léleg hinn næsta dag? Sé haldið áfram að beita ýtrustu orku dögum saman, kemur þreytan, sljóleikinn og leiðinn. Sama regla gildir um æfingu iþrótta. Varastu of- þjálfun. Mundu eftir mýktinni. Varastu langvarandi vöðva- bindingu. Margt má áreiðanlega að kennsluþáttunum finna, en þó er einn galli þeirra stærstur, og hann er sá, að í þá vantar leið- beiningar um æfingu og þjálfun. Æfingatöflur og þjálfunar- lýsingar ættu að hafa fylgt hverjum þætti. Úr þessu mun verða bætt, ef þeir koma út i heild. Við höfum séð það á undanförnum árum, að islenzk æska um allt land getur stokk- ið hátt, stokkið og kastað langt og hlaupið hratt. En komist lslenzk æska upp á lag með að æfa iþróttir sinar á þann hátt sem skynsamlegast er talið, mun hún ná hærra, lengra og hraðara. Og þessara auknu afreka mun ekki aðeins gæta i leiknum, heldur líka í hinu daglega lífi, hvert sem starfið annars er. í iþróttaþáttum Skinfaxa i framtíðinni munu því verða tekin til meðferðar ýmis þau atriði, sem geta stuðlað að bætt- um iþróttaiðkunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.