Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 37
SKINFAXI 37 Einfaldasta og bezta leiðin til að ráða fram úr vandanum um leikritaval er að setja tímanlega á Iagg- irnar leikritavalsnefnd, sem les öll leikrit, sem hönd á festir, og velur síðan sjálf úr eftir eigin höfði. Sá hængur er á þessu ráði, að óvíða eru til nægilega fjöl- skrúðug söfn leikrita, og svo þarf að þýða erlend ieikrit, sem kynnu að verða fyrir valinu. Af þessari ástæðu er alla áherzlu á það að leggja, að þeir, sem gangast fyrir byggingu samkomuhúsa, ætli bókasafni rúm í húsinu, en þar verði m. a. geymdur allur bóka- kostur leiksviðsins, handrit og skrifuð hlutverk, teikn- ingar og hvað eina pappírskyns, sem þarf til leiksýn- ingar eða verður eftir leiksýningu. Tvístringur á þess- um hlutum hefur oft orðið til mikils meins. En auk þess er sjálfsagt að nota stofuna, sem bókasafnið er geymt í, til samlesturs og umræðna, til fundahalda í leikfélaginu og æfinga, þegar ekld er hægt að vera ó sjálfu leiksviðinu. I mjög litlum samkomuhúsum mætti einnig nota bókaherbergið sem búningsherbergi, þegar leikið er, en að þessu athuguðu fer bezt á því, að bóka- herbergið sé sem næst sjálfu leiksviðinu i samkomu- húsinu. Eftir hverja leiksýningu þarf að leggja til hliðar dálitla upphæð, sem hægt er að verja til kaupa á leik- ritum. Að vísu eru ekki mörg íslenzk leikrit á hóka- markaðinum vegna þess að leikritaútgáfa hefur þótt áhættusöm hér á landi og leikrit yfirleitt selzt seint og illa, en svo gæti farið, að einhver yrði til þess að gefa út vinsæl leikrit, þýdd eða frumsamin, ef hinir fjölmörgu leikflokkar víðs vegar um landið gerðust fastir kaupendur að leikritunum. Tilraunir í þessa átt hafa verið gerðar. Ungfrú Rannveig Þorsteins- dóttir hefur látið fjölrita nokkur smáleikrit á vegum Sambands U.M.F.I., og Alfred Andrésson leikari hefur gefið út allmörg leikrit, stór og smó, á sama hátt. I sambandi við leikritavalið, er rétt að drepa á það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.