Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 20
20 SKINFAXI Helgi Kr. Einarsson: Barrskógar á Islandi „Fagur er dalur og fyllist skógi . . . Það er eðli skóganna, eins og alls annars gróðurs, að þeir eiga sér náttúrleg, tak- mörkuð vaxtarsvæði á jörð- inni. Þessum takmörkum ræður hitastigið um vaxtar- tímann að langmestu leyti. Hver einstök trjátegund krefst ákveðins meðallág- markshita um sumarmánuð- ina til þess að dafna. Hinn norski prófessor Helland telur, að eftirtaldar viðartegundir þurfi að njóta þessa hitastigs a. m. k. mánuðina júní—september, til þess að geta vaxið: dvergbjörk .... 4,3° C. fura, greni ... . 8,4' einir 5,3° — álmur 11,2 ilmbjörk 7,5° — askur, svartelri . 12,4 ösp 7,6° — helsi, lindi, reynir, gráelri, hlynur 12,5' heggur 7,7° — eik, beyki 12,6' Samhliða auknum vinsældum þjóðdansa vex áhugi unga fólksins fyrir þjóðbúningum, og er það vel farið. Æsku þessara þriggja Norðurlanda, sem hér hefur verið talað um, má vera það mikið gleðiefni, hversu vel síðasta og núverandi kynslóð hefur búið hana að efnivið til heilbrigðra skemmtana, sem auk þess tengja hana saman um varðveizlu ýmissa þjóðlegra verðmæta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.