Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Síða 20

Skinfaxi - 01.04.1950, Síða 20
20 SKINFAXI Helgi Kr. Einarsson: Barrskógar á Islandi „Fagur er dalur og fyllist skógi . . . Það er eðli skóganna, eins og alls annars gróðurs, að þeir eiga sér náttúrleg, tak- mörkuð vaxtarsvæði á jörð- inni. Þessum takmörkum ræður hitastigið um vaxtar- tímann að langmestu leyti. Hver einstök trjátegund krefst ákveðins meðallág- markshita um sumarmánuð- ina til þess að dafna. Hinn norski prófessor Helland telur, að eftirtaldar viðartegundir þurfi að njóta þessa hitastigs a. m. k. mánuðina júní—september, til þess að geta vaxið: dvergbjörk .... 4,3° C. fura, greni ... . 8,4' einir 5,3° — álmur 11,2 ilmbjörk 7,5° — askur, svartelri . 12,4 ösp 7,6° — helsi, lindi, reynir, gráelri, hlynur 12,5' heggur 7,7° — eik, beyki 12,6' Samhliða auknum vinsældum þjóðdansa vex áhugi unga fólksins fyrir þjóðbúningum, og er það vel farið. Æsku þessara þriggja Norðurlanda, sem hér hefur verið talað um, má vera það mikið gleðiefni, hversu vel síðasta og núverandi kynslóð hefur búið hana að efnivið til heilbrigðra skemmtana, sem auk þess tengja hana saman um varðveizlu ýmissa þjóðlegra verðmæta.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.