Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 50
50 SKINFAXI Sundlaug Patreksfjarðar. úr læðingi framtak og dugnað hinna ýmsu félaga, sem að framkvæmdunum hafa staðið. Fyrir þetta fé hefur verið byggt: 23 sundlaugar og sund- hallir, 10 sundlaugar endurhœttar, 4 sundskálar, 3 fimleika- salir, 11 félagsheimili með íþróttaaðstöðu, 2 endurbætt, 11 gufubaðstofur, 15 skíðaskálar, 3 skíðabrautir, 37 íþróttasvæði og smíðað allmikið af íþróttatækjum. Til íþróttakennslu sambandanna, íþróttaskóla, sérfræðilegrar aðstoðar og námsstyrks handa íþróttakennurum hafa farið um kr. V2 millj. Siðasti kaflinn sýnir glögglega framfarir þær, sem orðið hafa i sund- og fimleikakennslu skólanna hin síðari ár. Standa íslendingar áreiðanlega fremst allra þjóða í sundkennslunni. Skýrslur fyrir árið 1948 segja eftirfarandi: Sveitir. Kaupstaðir. Lokið tilskyldum sundprófum .......... 74,9% 87,4% Vanheil .............................. 3,0% 6,7% Luku ekki prófi og ekki send til sundnáms 22,1% 5,9% í barnaskólum nutu fimleika 68%, vanheil 5,8% og án fim- leika, og er það mest í sveitum, 26,6%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.