Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 50

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 50
50 SKINFAXI Sundlaug Patreksfjarðar. úr læðingi framtak og dugnað hinna ýmsu félaga, sem að framkvæmdunum hafa staðið. Fyrir þetta fé hefur verið byggt: 23 sundlaugar og sund- hallir, 10 sundlaugar endurhœttar, 4 sundskálar, 3 fimleika- salir, 11 félagsheimili með íþróttaaðstöðu, 2 endurbætt, 11 gufubaðstofur, 15 skíðaskálar, 3 skíðabrautir, 37 íþróttasvæði og smíðað allmikið af íþróttatækjum. Til íþróttakennslu sambandanna, íþróttaskóla, sérfræðilegrar aðstoðar og námsstyrks handa íþróttakennurum hafa farið um kr. V2 millj. Siðasti kaflinn sýnir glögglega framfarir þær, sem orðið hafa i sund- og fimleikakennslu skólanna hin síðari ár. Standa íslendingar áreiðanlega fremst allra þjóða í sundkennslunni. Skýrslur fyrir árið 1948 segja eftirfarandi: Sveitir. Kaupstaðir. Lokið tilskyldum sundprófum .......... 74,9% 87,4% Vanheil .............................. 3,0% 6,7% Luku ekki prófi og ekki send til sundnáms 22,1% 5,9% í barnaskólum nutu fimleika 68%, vanheil 5,8% og án fim- leika, og er það mest í sveitum, 26,6%.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.