Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 52
52 SKINFAXI b. Að temja sér að beita starfskröftum sínum í félagi og utan félags c. Að reyna af fremsta megni að styðja, viðhalda og efla allt það, sem þjóðlegt er og rammíslenzkt. Sérstaklega skal leggja stund á að fegra og lireinsa móðurmálið. Tilgangi sínum hugsar félagið að ná með því að halda fundi, þar sem fram skulu fara fyrirlestrar, er haldnir séu af félags- mönnum eða þar til fengnum mönnurn, umrœður, upplestur, söngur og annað það, sem að líkamlegri og andlegri eflingu lýtur. 4. gr. Félagsinenn geta þeir einir orðið, sem treysta liand- leiðslu og almætti guðs, jafnt karlar sem konur, eru bindindis- menn og vilja af lifi og sál æfa krafta sína til starfs fyrir fóst- urjörðina. Yngri menn en 15 ára fá ekki inntöku i félagið. 5. gr. Árgjald félagsins skal vera 1 kr. f. karlmann, 0,50 kr. f. konur. 6. gr. Félagið skal gefa þeim félögum sinum, er þess óska, færi á að taka þátt í söng, sundi, leikfimi, glimum og öðrum íþróttum að svo miklu leyti sem þvi er unnt. Stjórnina skipa þrír menn, formaður, ritari og féhirðir, kosnir til eins árs í senn. Formaður er sjálfkjörinn fundar- stjóri. Lágmarkstala funda 6 á ári. Sambandsskuldbinding Ungmennafélags íslands: Vér undirritaðir lofum því og leggjum við drengskap vorn, að meðan vér erum í félagi innan þessa sambands, skulum vér eigi neyta neinna áfengra drykkja, né valda þvi vísvitandi að öðrum séu þeir veittir .Vér skulum vinna af alhug að heill þessa félagsskapar, framförum sjálfra vor, andlega og líkam- lega og að sæmd og þrifum þjóðar vorrar, i öllu þvi, sem þjóð- legt er, gott og gagnlegt. Lögum þessum og fyrirskipunum sam- bandsins, viljum vér í öllu hlýða og leggja fram krafta vora sérplægnislaust, til allra þeirra starfa, er oss kynni að verða falið að inna af höndum fyrir sambandið. Stofnendur. Undir þessa skuldbindingarskrá voru rituð 30 nöfn á stofn- fundi félagsins 28. nóv. 1909. Af þessum hópi eru 9 utansveit- armenn, sem þarna gerðust stofnendur félagsins, voru allir nemendur í ungmennaskólanum á Núpi. Var það og nokkuð lengi siðan, að nemendur þar, sem ekki voru í öðrum ungmenna- félögum, gengu í félagið og störfuðu i því á meðan þeir dvöldu i sveitinni við nám. Sumir af þessum félögum tóku mikla tryggð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.