Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 48
48 SKINFAXI Félagsheiniilið á Seyðisfirði. 14174 hðð, kostnaður kr. 3,25. Sundl. Keflavikur: 14059 höð kostnaður kr. 3,61. Sundl. Hafnarfjarðar: 24000 böð, kostnað- ur kr. 5,55. Aðgangseyrir er nokkuð mismunandi á þessum stöðum og þar með tap á hvert bað. 1 Ólafsfirði er rcksturinn hagstæðastur, þar er tekjuafgangur kr. 0,26 af hverju baði, en óhagstæðastur í Hafnarfirði, þar er tekjuhalli kr. 3,80 á hvert bað. Á öllum hinum stöðunum er nokkur tekjuhalli. Af öðrum íþróttamannvirkjum greinir skýrslan frá þessum: 1. 2. 3. 4. 5. Fimleikasalir Gufubaðstofur Skiðaskálar Skiðabrautir íþróttavellir 45. 41. 34. 6. 56. (Byggðir eða eru i byggingu). íþróttamannvirki þau, sem byggð hafa verið síðan 1941 og notið styrks úr íþróttasjóði kosta alls kr. 11,5 millj. fþrótta- sjóður hefur veitt til þeirra á sama tima kr. 3,7 millj. Framlag ungmenna- og íþróttafélaga, bæja- og sveitarfélaga hefur því numið kr. 7,8 millj. Þetta eru mjög athyglisverðar niðurstöður. Þær sanna betur en nokkuð annað, hve myndarlega hefur verið tekið á móti þeim stuðningi, sem ríkisvaldið veitir til hinna ýmsu íþróttamannvirkja í landinu frá því að íþrótta- lögin voru sett, og hversu það fé hefur ávaxtazt vel og leyst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.