Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Síða 48

Skinfaxi - 01.04.1950, Síða 48
48 SKINFAXI Félagsheiniilið á Seyðisfirði. 14174 hðð, kostnaður kr. 3,25. Sundl. Keflavikur: 14059 höð kostnaður kr. 3,61. Sundl. Hafnarfjarðar: 24000 böð, kostnað- ur kr. 5,55. Aðgangseyrir er nokkuð mismunandi á þessum stöðum og þar með tap á hvert bað. 1 Ólafsfirði er rcksturinn hagstæðastur, þar er tekjuafgangur kr. 0,26 af hverju baði, en óhagstæðastur í Hafnarfirði, þar er tekjuhalli kr. 3,80 á hvert bað. Á öllum hinum stöðunum er nokkur tekjuhalli. Af öðrum íþróttamannvirkjum greinir skýrslan frá þessum: 1. 2. 3. 4. 5. Fimleikasalir Gufubaðstofur Skiðaskálar Skiðabrautir íþróttavellir 45. 41. 34. 6. 56. (Byggðir eða eru i byggingu). íþróttamannvirki þau, sem byggð hafa verið síðan 1941 og notið styrks úr íþróttasjóði kosta alls kr. 11,5 millj. fþrótta- sjóður hefur veitt til þeirra á sama tima kr. 3,7 millj. Framlag ungmenna- og íþróttafélaga, bæja- og sveitarfélaga hefur því numið kr. 7,8 millj. Þetta eru mjög athyglisverðar niðurstöður. Þær sanna betur en nokkuð annað, hve myndarlega hefur verið tekið á móti þeim stuðningi, sem ríkisvaldið veitir til hinna ýmsu íþróttamannvirkja í landinu frá því að íþrótta- lögin voru sett, og hversu það fé hefur ávaxtazt vel og leyst

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.