Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 53
SKINFAXI 53 við félagið og greiddu skilvíslega gjald sitt til þess árum sam- an, þótt þeir sökum fjarlægðar gætu aldrei mætt á fundum þess. Ég hef tekið hér upp stefnuskráratriði úr fyrstu lögum fé- Jgsins, sömuleiðis sambandsskuldbindingarskrána. Þetta er að vísu okkur eldri félögunum gamalkunnugt og kært, en síður liinum yngri, þar sem skuldbindingarskráin er nú ekki lengur til sem slílv og grundvallaratriðin orðin öðruvísi. Ég veit, að nú er ekki kveðið eins fast á um algjört bindindi í félagsskapnum og áður. Var það gert til að ganga á móti þeim félögum, sem aldrei vildu bindindisheitið og stóðu þess vegna utan við U.M.F.Í., þó þau kölluðu sig ungmennafélög. Þá er nú 4. gr. allmjög öðru vísi orðin, og er það ekki lengur skilyrði fyrir inngöngu i félagsskapinn að viðurkenna, að fé- Jagsmenn treysti handleiðslu og almætti guðs. Þá þótti þetta svo mikilsvert atriði, að reyna að hjálpa sér sjálfur með guðshjálp, að þá væri velfarnaður vis, ef reynt væri í alvöru. Þá var verið að kveða niður trúna á hjálp og náð jarðneskra konunga. Menn skyldu einungis treysta á sjálfan sig og að- stoð konungs konunganna. Trú á mannlega forsjón, þótti þá úreltur arfur aldanna, sem þröngvað Jiefði verið upp á fáráðan og fáfróðan lýð i kúgunartilgangi Stjórn og saga. Nú verður farið fljótt yfir sögu, er rekja skal starfsferil fé- lagsins. Fyrstu stjórn þess skipuðu: Formaður: Björn Guðmundsson frá Næfranesi, ritari: Jón Friðriksson frá Mýrum, féhirðir: Torfi Hermannsson frá Fremstuliúsum. Björn Guðmundsson má hiklaust telja aðalhvatamann að því, að Bindindisfélagi Mýrahrepps var breytt i ungmenna- félag. Hann má því kalla aðalstofnanda félagsins og leiðtoga. Stjórnaði liann félaginu, sem formaður óslitið til ársloka 1929, er hann baðst undan endurkosningu, var svo formaður þess á ný, árin 1932 og 1933, en hætti þá stjórnarstörfum og var þá ltosinn lieiðursfélagi félagsins. Áður höfðu þeir verið lcosnir lieiðursfélagar: Kristinn Guðlaugsson, Jón Þórarinsson og Guðm. Hermannsson. Voru þeir allir meðal stofnenda félags- ins, og eflaust miklir hvatamenn að stofnun þess. Tveir hinir fyrsttöldu tóku þó skamrna stund beinan þátt í félagsstarf- inu, bæði sökum anna og brottflutnings Jóns Þórarinssonar 1912. Kristinn Guðlaugsson helgaði meir starfskrafta sína st. Gyðu á Núpi, enda þá komin af æskuskeiði, er U.M.F. Mýra- hrepps var stofnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.