Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.04.1950, Blaðsíða 6
6 SKINFAXI semi sína, og er draumur okkar að sjálfsögðu að koma upp eigin félagsheimili. Undanfarið höfum við haft skemmtanir í Mjólkurstöðinni, en þegar við fengum ekld lengur inni þar, réðumst við í að taka Listamanna- skálann. Þurftum við að búa hann húsgögnum og ýmsum nauðsynlegum hlutum, svo að stofnkostnaður varð töluverður. Samt standa vonir til, að félagið fari vel úr úr þessu og komist á öruggan fjárhagslegan grundvöll. Mun þá skemmra í land, að félagið geti reist sitt eigið heimili. — Er það mál komið á nokkurn verulegan rekspöl? — Eiginlega ekki. Samt eru líkindi til, að félagið fái lóð í Laugardalnum, og dálítið fé er þegar í hús- sjóði. Félagið hefur beitt sér mjög kröftuglega fyrir æskulýðshallarmálinu og er þátttakandi í B.Æ.R., enda átti sofnandi U.M.F.R., Aðalsteinn heit. Sigmundsson, hugmyndina að æskulýðshöllinni. Samt er stjórn fél. ljóst, að einstök félög verða að koma sér upp sinum eigin heimilum, því að æskulýðshöllin mun fremm- verða miðstöð og samkomustaður alls æskulýðs höfuð- staðarins, en síður miða starfsemi við einstaka hópa og félög. — Mér leikur meiri forvitni á að heyra um starf- semi ykkar í Listamannaskálanum. Það er náttúrlega fvrst og fremst skemmtistarfsemi? — Já, vitanlega. En við höfum sett okkur það mark. að skemmtanir félagsins séu með þeim myndarbrag, að sómi verði að. Þessar skemmtanir eru með ýmsu sniði, kvöldvökur, gestamót og almennar danssam- komur, bæði eldri og nýju dansarnir. Það var upp- runalega tilgangur félagsins að hafa stöku sinnum gestamót fyrir fólk utan af landi, sem er á ferð eða dvelur i bænum um stundarsakir, bæði ung- mcnnafélaga og aðra. Teljum við sjálfsagt að halda þessari starfsemi áfram, og höfum við reynt að vanda íil þessara móta. Höfum.við fengið marga þjóðkunna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.