Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 42

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 42
42 SKINFAXI hvernig verður leik- sviði komið fyrir á hagkvæmasta hátt í samkomusalnum eða félagsheimilinu og þannig, að það komi hinum ýmsu greinum félagsstarfsins að sem mestum notum ? Þessari spurningu er ekki vandalaust að svara þar eð aðstæð- ur allar eru með svo ólíku móti á hinum ýmsu stöðum. Þegar öllu er til skila haldið veltur svarið á því, hvort leiklistin situr í fyrirrúmi hjá þeim, 4. mynd. sem ætla að nota samkomuhúsið, eða hún sé hornreka og húsið byggt fyrir danssamkomur, leikfimisæfingar eða eitthvað svipað, sem þarf mikið gólfpláss. Telja verður, að leiksvæði 5x4 m. að stærð nægi til sýninga á flestum þeim leikritum, sem hér koma til greina. Leiksviðið allt þarf þó að vera talsvert stærra, og gefur 6. mynd nokkra hugmynd lun heppi- leg hlutföll á milli leiksvæðis og athafnasvæðis „að tjaldabaki“. Hér er áhorfendasalur 8 m. breiður og þyrfti hann þá að vera 10 til 14 m. langur. I fyrra tilfellinu og ávallt, þegar lítill munur er á lengd og breidd salarins myndi nægja 70 sm. hæð á leikpalli, í síðarar tilfellinu þarf pallurinn að vera hærri, 80-— 100 sm., svo að vel sjáist til leikenda frá aftari sætum í salnum. Ekki er nauðsynlegt, að leikpallinum lialli

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.