Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 46

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 46
46 SKINFAXI (Jr skýrslu íþróttanefndar ríkisins 1946—’49. íþróttanefnd ríkisins, sú er lauk störfum um síðustu ár«t- mót, hefur sent frá sér ítarlega skýrslu um hag og framkvæmd- ir íþróttamálanna 1946—’49. Þessi stórfróðlega skýrsla skipt- ist í 12 kafla, sem heita: 1. Skipun íþróttanefndar. 2. Skipun iþróttafulltrúa. 3. Sérfræðileg aðstoð. 4. Greinargerð um íþróttamannvirki. Hún er um: Sundlaug- ar, íþróttahús, baðstofur, skíðaskála og skiðabrautir, íþróttavelli. 5. íþróttanám. 6. íþróttaáhöld. 7. Greinargerð um byggingarkostnað íþróttamannvirkja, styrki til þeirra og fleira . 8. Fjárveitingar úr iþróttasjóði. 9. Getraunastarfsemi. 10. Félagsheimili. 11. Félagsmál. 12. Álirif íþróttalaganna. Ræðir þar einkum um sund- og fim- leikakennsluna i barnaskólum og framhaldsskólum. Margir þættirnir í skýrslunni rekja gang íþróttamálanna frá því að íþróttalögin voru sett, og raunar lengur, að því er tekur til ýmissa íþróttamannvirkja. Fjórði kafli gefur glöggt yfirlit um fjölda íþróttamannvirkja í hverri grein og rekstur sundlauga á liinum ýmsu stöðum í landinu. Sundlaugar eru alls 66 og þar af era 16 yfirbyggðar. Þar að auki eru 17 sundstaðir, sem nokkuð hafa verið notaðir til sundkennslu, þótt ekki teljist sundlaugar. Mjög athyglis- verð og nákvæm skýrsla er birt um rekstur sundlauga í 7 kaupstöðum landsins og Reykjavík. Skulu hér tvö atriði henn- ar birt: Fjöldi afgreiddra baða á viðkomandi stöðum og kostn- aður á hvert bað. Sundhöll Reykjavikur: 203756 böð, hvert bað kostar raun- legulega kr. 3,50. Sundl. Akraness: 21329 böð, kostnaður kr. 2,22. Sundh. ísafjarðar: 47785 böð, kostnaður kr. 3,64. Sund- laug Ólafsfjarðar: 18188 böð, kostnaður kr. 1,45. Sundh. Seyð- isfjarðar: 8318 böð, kostnaður kr. 7,39. Sundl. Neskaupstaðar:

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.