Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 15
SKINI-'AXI 15 Norskur þjóðdans. rívert Norðurlandanna á sína þróunarsögu frá því endurvakning þjóðdansanna hófst, og mun hér lítil- lega minnzt á dansþróun i Sviþjóð, Noregi og Dan- mörku frá því um aldamót. Svíþjóð: Árið 1880 stofnuðu nokkrir áhugamenn Dansfélag stúdenta í Uppsölum, síðar nefnt Phylochoros (dans- elskendur). Tveir helztu hvatamenn að stofnun þessa félags voru þeir Gustaf Sundström og Frans Petter Lindblom. Báðir þessir menn börðust fyrir útbreiðslu gamalla dansa, er til voru i landinu, en markmið þeh-ra voru samt allólik og orsökuðu miklar deilur þeirra í milli. Gustaf Sundström, sem gekk undir nafninu „Dans Luther“, sökum áhuga síns til endurbóta, lagði megináherzlu á fegurðar og listgildi dansins, en „Frans Petter“ sá einkum fimleikagildi dansins. Markmið þessara tveggja manna munu á vissan hátt hafa mark-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.