Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 11

Skinfaxi - 01.04.1950, Side 11
SKINFAXI 11 Sigríður Valgeirsdóttir, M. A. Þjóðdansar á \orður- löndnm. I þessari grein verður þró- unarsaga þjóðdansa í Sví- þjóð, Noregi og Danmörku rakin í stórum dráttum, en í næstu grein mun vikið að dönsum Finna, Færeyinga og Islendinga. Um dansa þessara þjóða í fornöld er lítið sem ekkert vitað annað en það, sem um getur í fornsögum okkar. Af þeim má marka, að forn- Frú SigríSur Valgeirsdóttir. menn dönsuðu, hvort sem það hefur verið rólegur gangdans, án hoppa og snarsnúninga, eins og Jón Arnson áleit, eða fjörgugur og hvatlegur dans, eins og Sæmundur Eyjólfsson telur líklegt í grein sinni í Þjóðólfi um vikivaka. Heimildir frá síðari hluta miðalda benda aftur á móti ótvírætt til þess, að á Norðurlöndum hafi verið dansaðir hringdansar og langdansar, og munu þátt- takendur þá hafa sungið undir, en dansinum hagað eftir efni vísnanna eða danskvæðanna. Allmikið er enn til af þessum gömlu danskvæðum, einkanlega í okkar eigin bókmenntum, en danssporin að mestu og aðrir lesendur Skinfaxa taki undir þær heilla- óskir til handa þessu vaxandi félagi í höfuðstaðnum. S. J.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.