Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1950, Síða 13

Skinfaxi - 01.04.1950, Síða 13
SKINFAXI 13 Sænskur þjóðdans. ur einföld spor, söngur og óbreytt afstaða dansenda hver til annars, nema ef hringur er slitinn (í grísku dönsunum) eða brotinn (í færeysku dönsunum). Ástæðan fyrir því, að söngdansarnir lögðust niður á 17. og 18. öld geta verið margar, en tvær ástæður virðast liggja í augum uppi. önnur er sú, að kirkjan og trúarbrögðin fordæmdu mjög dans um þetta leyti og litu á hvers konar skemmtan sem óguðlegt athæfi, en yfirvaldið aðstoðaði kirkjuna við útrýmingu dansa og leikja eins og sjá má á ýmsum ákvæðum og laga- brotum. „Kong Kristians þess fimmta Norsku lög frá 1687“, segja t. d.: „Allir óskikkanlegir og hneykslanlegir leikir um jól eður á öðrum tímum og föstuinngángs- hlaup fyrirbjóðist streingilega og eiga alvarlega að straffast“*) Ennfremur segir: „Þegar einhver and- legrar stéttar maður verður boðimi til nokkurs ærlegs *) ó. P. Daviðsson II. bls. 51.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.