Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 17

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 17
SKINFAXI 17 sé, en í þess stað má nú finna töluvert af einkennum gamalla samkvæmisdansa í söngdönsunum. Noregur: Endurvakning norskra þjóðdansa hófst skömmu eftir aldamótin síðustu og hafa tvær konur einkum rutt veginn. Frú Hulda Garborg hóf kennslu í þjóðdönsum árið 1903 með stofnun „leikhrings“ í Osló.*) Meðal nem- Danskur þjóðdans. *) H. Valtýsson: Vikivakar, bls. 2. 2

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.