Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 22

Skinfaxi - 01.04.1950, Page 22
22. SKINFAXI Skógarleifar þær, sem enn finnast hér, eru mjög lágkúrulegar víðast hvar. Og þó þessi svæði yrðu al- friðuð, er ekki að vænta þess, að þetta kjarr rétti sig úr kútnum. Það hefur úrkynjazt við hina hörðu aðbúð, því birkið víxlfrjóvgast á mjög margvíslegan hátt inn- byrðis. En þó þessir lágvöxnu, kræklóttu birkikjarrskógar og víði-runnar geti aldrei ox-ðið nytjaskógur í þess orðs eiginlegu merkingu, þá hafa þeir þó hlutvei-ki að gegna: Þar eiga að verða uppeldisstöðvar fyrir barr- viði, sem gróðursetja skal á þessi svæði í stórum stíl. Fori-æktun birkisins hefur haft æskileg áhrif á efna- samsetningu jai’ðvegsins. Það notfæi’ir grenið sér vel, því það er kröfufrekara með tilliti til fi’jómagns jax*ð- vegsins heldur en furan. Birkikræklurnar eiga einnig að veita nýja landnenxanum skjól og hlífð, nxeðan lxann er að teygja sig úr grasi. En þegar nýgræðingxxr- inn hefur vaxið birkikjarrinu yfir höfxið, hefur íslenzka „fósti’an“ lokið hlutverki sínu, sem sannai’lega var gott hlutverk, og hinn nýi stofn dafnar áfram, án afláts í íslenzkum dal eða hlíð, sígrænn og þróttmikill. Þannig er hægt að rækta gagnviði í xslenzkri mold. Skógx’ækt er ekkert áhlaupaverk, né heldur vinna, sem gefur skjótfenginn peningagróða, í liendur þeirra, sem nú tækju til við gróðursetningu trjáplantna. Við sæmileg vaxtarskilyi’ði er þi’oskunaraldur grenisins a. in. k. 80 ár, en furunnar a. m. k. 100 ár (skógarfura). Það má því segja, að skógrækt eða skóggræðsla sé einmitt verkefni við hæfi þeii’ra, senx reikna ekki í árum en öldum og gera sig ánægða með það að „al- heimta ei daglaun að kvöldunx.“ En það má fullyrða, að það fé, sem lagt yx’ði í skóggx-æðslu nú hérlendis, muni geta ávaxtazt á öruggan hátt. Engin hætta er á því, að verðmæti þau, sem skógurinn ávaxtar, séu svo mjög háð gengisbreytingum, á svipaðan hátt og hin veltandi króna er jafnan. Hin margvíslegu not af

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.