Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 26

Skinfaxi - 01.04.1950, Qupperneq 26
26 SKINFAXI plantnanna. Það má helzt ekki vera grasi vaxið land. Hraunbollar, lyngheiðar, grámosamóar og annað álika ýerðlítið land, ætti að vera tilvalinn gróðrarbeður fyrir hana. Rætur skógarfurunnar ganga mjög djúpt og greinast mjög. Hún hefur mjög bætandi áhrif á jarð- veginn þar, sem hún vex. Ræturnar losa jarðveginn, svo loftið fær greiðari aðgang að honum. Talið er, að huldugróður ýmis konar þróist í sambýli við rætur furunnar, jafnvel fremur en á sér stað með aðrar trjá- tegundir. Furan er því talin heppileg til forræktar á landi, þar sem skógur hefur ekki áður vaxið á, um árabil, a. m. k. Grenið er að jafnaði kröfuharðara með jarðveg. Algengt er, að vöxtur þess standi í stað fyrstu árin, ef það er gróðursett i landi, sem ekki hefur verið skógi vaxið áður. Sú vaxtarstöðvun er talin orsakast af því, að ekki er til staðar í jarðveginum nóg af nitrunar- bakteríum, en þær vinna að því að breyta ammoníaki því, sem klofnar úr köfnunarefnis-samböndum jarðefn- anna, í nitrat-sölt, sem plönturnar nota sér svo aftur til köfnunarefnisnæringar. Að öllum jafnaði vex greni hægara en fura fyrstu árin. En seinna sækir grenið sig venjulega og kemst fram úr furunni að vaxtar- hraða að öðru jöfnu. Mörg dæmi benda til þess, að hér á landi þroskist greni fullum fetum frá upphafi, sé því plantað í kjaná- vaxið land. Það er því sönnun þess, að frjósemi og eðliseigindir jarðvegsins séu í samræmi við þarfir þess og þroskamöguleilca. Til þess að skóggræðsla geti borið árangur, er það ófrávíkjanlegt skilyrði, að ungviðið njóti fullkominn- ar verndar gegn ágangi búfjár. Veigamikill hluti stofnkostnaðar við skóggræðslu er því girðingarkostn- aður. En nú vill svo vel til, að allstór landsvæði eru innan girðinga, bæði á vegum U.M.F.I., Skógræktar ríkisins og annarra aðila. T. d. mun Skógrækt ríkisins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.