Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 13
SKINFAXI 109 2)aníei ^4^úitínu.iion: Eiðamótid Undirbúningur. Áttunda landsmót Ungmennafélags Islands var haldið að Eiðum 5. og 6. júlí 1952. Ungmenna- og íþróltasam- hand Austurlands sá um undirhúning mótsins og skip- aði til þess þriggja manna undirbúningsnefnd. Hana skipuðu: Ármann Halldórsson, kennari, Eiðum, Gunnar Ölafsson, skólastjóri, Neskaupstað og Skúli Þorsteins- son, skólastjóri, Eskifirði. Aðstaða öll á Eiðum reyndist hin ágætasta; mikil og góð húsakynni, ágætur íþrótta- völlur og samkomusvæðið yfirleitt gott. Mötuneyti var rekið 1 skólanum á vegum sambandsins, og stjórnaði því Viggó Loftsson bryti á Eskifirði. Unnu með hon- um 8 manns heima á Eiðum í tvær vikur fyrir mótið við bakstur og ýmsa matargerð. Framkvæmdanefndin skipulagði sjálfboðavinnu frá félögum 1 U.I.A. Var þeim gert að skyldu að leggja fram tiltekinn hóp sjálfboðaliða eftir stærð og fjarlægð frá mótsstað. Vikust félögin yfirleitt vel við þessu og komu ýmsir langt að. Áttu sumir yfir fjallvegi að fara, eins og afnota til þess að geta liafið starfsíþróttir lil vegs og virðingar. Ef hér er deyfð og algert virðingarleysi fyrir góðum afköstum á hinum verklegu sviðum, verður erfitt að láta keppni í hvers konar störfum njóta aÞ mennrar hylli. Þótt eitthvað mistakist í byrjun, skulum við hik- laust halda áfram og láta ekki hugfallast, því að ef hér er um gagnmerka starfsemi að ræða, eins og ég trúi, hlýtur að koma í ljós fyrr eða síðar jákvæður árangur af starfi okkar. Stefán Ól. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.