Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 60

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 60
156 SKINFAXI Kúluvarp: Ólafur Þórðarson, Umf. 17. júní, 13,14 m. Hann vann einnig kringlukastið, 41,51 m. Spjótkast: Karl Gíslason, íþrf. Stefnir, 44,82 m. Stangarstökk: Njáll Þórðarson, Umf. 17. júní, 2,30 m. Hástökk kvenna: Ágústa Ágústsd., íþrf. Höfrungur, 1,20 m. Langstökk kvenna: María Ólafsdóttir, íþrf. Höfrungar, 3,70 m. Kringlukast kvenna: Ólöf Ólafsdóttir, íþróttafél. Höfrungur, 27,42 m. Kúluvarp kvenna: Sigríður Ólafsd., íþrf. Höfrungur, 8,58 m. Boðhlaup, 4X100 m: Sveit Höfrungs, 50,2 sek. Boðhlaup kvenna, 4X80 m: Sveit Höfrungs, 49,9 sek. íþróttafélagið Höfrungur, Þingéyri, vann mótið með 103 stigum. Umf. 17. júni, Auðkúluhreppi, hlaut 75 stig, íþrf. Stefn- ir, Suðureyri, 44, íþrf. Grettir, Flateyri, 31, Umf. Bifröst, Ön- undarfirði, 11 og Umf. Mýrarhrepps 1. Guðbjartur Guðlaugsson hlaut flest stig einstaklinga, 24 alls og Sigríður Ólafsdóttir var næst með 22. Þátttakendur voru 50 frá 7 félögum. Veður var ágætt. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS STRANDAMANNA var haldið i Hólmavík 17. júní. Keppendur voru 26 frá 6 fé- lögum. Veður var gott. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Guðmundur Valdimarsson, Umf. Geislinn, 11,3 sek. Hann vann einnig þrístökkið, 13,08 m, kúluvarpið, 12,15 m og stangarstökkið, 3,00 m. 400 m hlaup: Pétur Magnússon, Umf. Reynir, 60,8 sek. Hann vann einnig langstökkið, 6,05 m. 3000 m hlaup: Guðjón Jónsson, Umf. Hvöt, 10,26,0 m. 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Jensdóttir, Umf. Hvöt, 11,8 sek. Hún vann einnig langstökkið, 3,93 m. Hástökk: Svavar Jónatansson, Umf. Geislinn, 1,67 in. Kringlukast: Sigurkarl Magnússon, Umf. Reynir, 37,17 m. Hann vann einnig spjótkastið, 48,63 m. Kúluvarp kvenna: Helga Traustadóttir, Umf. Geislinn, 8,01 m. Umf. Geislinn, Hólmavík, vann mótið með 57 stigum. Umf. Reynir, Hrófbergshreppi hlaut 27 stig, Umf. Neistinn, Drangs- nesi 22, Umf. Hvöt, Kirkjubólslireppi 16, Umf. Gróður, Kolla- firði 2 og Sundfél. Greltir, Bjarnarfirði, 2. Guðmundur Valdimarsson hlaut flest stig 'einstaklinga, 25 alls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.