Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 60
156
SKINFAXI
Kúluvarp: Ólafur Þórðarson, Umf. 17. júní, 13,14 m. Hann
vann einnig kringlukastið, 41,51 m.
Spjótkast: Karl Gíslason, íþrf. Stefnir, 44,82 m.
Stangarstökk: Njáll Þórðarson, Umf. 17. júní, 2,30 m.
Hástökk kvenna: Ágústa Ágústsd., íþrf. Höfrungur, 1,20 m.
Langstökk kvenna: María Ólafsdóttir, íþrf. Höfrungar, 3,70 m.
Kringlukast kvenna: Ólöf Ólafsdóttir, íþróttafél. Höfrungur,
27,42 m.
Kúluvarp kvenna: Sigríður Ólafsd., íþrf. Höfrungur, 8,58 m.
Boðhlaup, 4X100 m: Sveit Höfrungs, 50,2 sek.
Boðhlaup kvenna, 4X80 m: Sveit Höfrungs, 49,9 sek.
íþróttafélagið Höfrungur, Þingéyri, vann mótið með 103
stigum. Umf. 17. júni, Auðkúluhreppi, hlaut 75 stig, íþrf. Stefn-
ir, Suðureyri, 44, íþrf. Grettir, Flateyri, 31, Umf. Bifröst, Ön-
undarfirði, 11 og Umf. Mýrarhrepps 1.
Guðbjartur Guðlaugsson hlaut flest stig einstaklinga, 24 alls
og Sigríður Ólafsdóttir var næst með 22. Þátttakendur voru 50
frá 7 félögum. Veður var ágætt.
HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS STRANDAMANNA
var haldið i Hólmavík 17. júní. Keppendur voru 26 frá 6 fé-
lögum. Veður var gott.
Ú r s 1 i t :
100 m hlaup: Guðmundur Valdimarsson, Umf. Geislinn, 11,3
sek. Hann vann einnig þrístökkið, 13,08 m, kúluvarpið, 12,15 m
og stangarstökkið, 3,00 m.
400 m hlaup: Pétur Magnússon, Umf. Reynir, 60,8 sek. Hann
vann einnig langstökkið, 6,05 m.
3000 m hlaup: Guðjón Jónsson, Umf. Hvöt, 10,26,0 m.
80 m. hlaup kvenna: Guðrún Jensdóttir, Umf. Hvöt, 11,8 sek.
Hún vann einnig langstökkið, 3,93 m.
Hástökk: Svavar Jónatansson, Umf. Geislinn, 1,67 in.
Kringlukast: Sigurkarl Magnússon, Umf. Reynir, 37,17 m.
Hann vann einnig spjótkastið, 48,63 m.
Kúluvarp kvenna: Helga Traustadóttir, Umf. Geislinn, 8,01 m.
Umf. Geislinn, Hólmavík, vann mótið með 57 stigum. Umf.
Reynir, Hrófbergshreppi hlaut 27 stig, Umf. Neistinn, Drangs-
nesi 22, Umf. Hvöt, Kirkjubólslireppi 16, Umf. Gróður, Kolla-
firði 2 og Sundfél. Greltir, Bjarnarfirði, 2.
Guðmundur Valdimarsson hlaut flest stig 'einstaklinga, 25
alls.