Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 28
124 SKINFAXI þeir allir til leiks. Þeir voru: Halldór Pálsson frá U.M.S. Eyjafjarðar, Hreinn Ölafsson frá U.M.S. Kjalarnes- þings, Ivar Stefánsson og Stefán Kristjánsson frá Hér- aðssambandi S.-Þing. Gerð var 800—900 metra löng braut og á henni 5 stöðvar, serri keppendur áttu að koma við á, svara þar spurningum og gera ýrnsar athuganir. Þessu stjórnaðí vörður, sem var á hverri stöð. Á þeirri fyrstu var rúmtaksákvörðun. Þar var 35 1 mjólkurbrúsi og spurningin var: Hversu marga litra tekur brúsinn? Tveir svöruðu rétt. Sá þriðji gizkaði á 30 1 og sá fjórði á 25 1. Á annarri stöð átti að gizka á þunga. Þar var 40 kg brúsi, sem keppendur voru látnir vega. Enginn gat þar rétt til. Sá fyrsti sagði 25 kg, annar 15 kg, þriðji 45 kg, fjórði 35 kg. Á þriðju stöð var þessi spurning: Hve langt er eftir veginum frá Eiðaskóla til íþróttavallarins ? Rétt svar er 1100 m. Einn svaraði því rétt. Hinir sögðu 900 m, 600 m og 1500 m. Á fjórðu stöð átti að flytja skilaboð, sem tekin voru, þegar lagt var upp í hlaupið. Skilaboðin voru þrjú: 1. Magnús kemur með Esju á íostudag. 2. Segðu Guðmundi að kaupa 2 kg af smjöri. 3. Jarpur er fundinn. Einn skilaði öllu i’étt. Tveir skiluðu tveimur réttum og einu röngu. Einn skilaði einni réttri og tveimur röngum. Á fimmtu stöð skyldi'svara þremur spurningum. Þær voru þessar: 1. Hvar var landsmót U.M.F.l. háð 1949? 2. Hvenær var Ungmennafélag Islands stofnað? 3. Á hvaða ný fiskimið sækja íslenzku togararnir nú ? Síðustu spurningunni svöruðú allir i’étt. Fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.