Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 58
154 SKINFAXI Þessir einstaklingar hlutu flest stig: Gísli Árnason 21, Ágúst Ásgrímsson 20, Halldór Ásgrímsson 15 og Arndís Árna- dóttir 14. Á mótinu voru 63 keppendur frá 7 félögum, og er það glæsi- legasta þátttaka í sögu sambandsins. HÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA. var haldið að Laugum í Sælingsdal 27. júlí. Minnzt var 30 ára afmælis sambandáins og 20 ára afmælis sundlaugarbyggingar- innar. Mótið hófst með guðsþjónustu, Bragi Friðriksson stud theol prédikaði. Þorsteinn Jóhannsson varaformaður sam- bandsins setti mótið með ræðu og stjórnaði því. Flutt voru mörg ávörp og Leikbræður skemmtu með söng. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Svavar Magnússon, Umf. Æskan, 11,7 sek. Hann vann einnig langstökkið, 5,68 m og þrístökkið, 12,10 m. 3000 m hlaup: Guðmundur Guðjónsson, Umf. Stjarnan, 11:39,6 mín. 80 m hlaup kvenna: Selina Hallgrímsdóttir, Umf. Dögun, 12.4 sek. 2000 m hlaup drengja: Jóhann Ágústsson, Umf. Auður djúp- úðga, 6:59,0 min. Hann vann einnig 100 m bringusundið, 1:28,4 mín, og 400 m bringusundið, 7:17,0 mín. 80 m hlaup drengja: Aðaisteinn Pétursson, Umf. Dögun, 10,8 sek. Hann vann einnig 100 m bringusund drengja, 1:28,0 mín. og 50 m sund drengja, frjáls aðferð, 38,0 sek. Kringlukast: Sigurður Þórólfsson, Umf. Stjarnan, 35,10 m. Hann vann einnig kúluvarpið, 10,57 m. Spjótkast: Gísli Kristjánsson, Umf. Dögun, 42,65 m. Hástökk: Jakob Jakobsson, Umf. Stjarnan, 1,50 m. 50 m sund, frjáls aðferð kvenna: Halldóra Ágústsdóttir, Umf. Auður djúp. 46,6 sek. 50 m frjáls aðferð karla: Einar Kristjánsson, Umf. Auður djúp. 37,8 sek. 50 m baksund karla: Gunnar M. Jónasson, Umf. Óiafur Pá, 46.4 sek. Umf. Dögun á Fellsströnd vann mótið með 55% stigi, Umf. Auður djúpúðga, Hvammssveit hlaut 49 stig, Umf. Stjarnan, Saurbæ 48%, Umf. Æskan, Miðdölum 13 og Umf. Ólafur Pá, Laxárdal 11. Af einstaklingum hiaut flest stig Aðalsteinn Pétursson frá Umf. Dögun, alls 26%. Þátttakendur í mótinu voru 64 frá 5 Umf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.