Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 63

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 63
SKINFAXI 159 400 m hlaup: 1,—2. Pétur Björnsson, íþrf. Völs. og Þorgrímur Jónsson, Umf. Geislinn, 58,5 sek. 1500 m hlaup: Finnbogi Stefánsson, Umf. Mývetn., 4:10,2 mín. Hann vann einnig 3000 m hlaupið, 10:01,0 mín. 80 m hlaup kvenna: Ásgerður Jónasdóttir, Umf. Geislinn, 11,3 sek. Hún vann einnig langstökkið, 4,34 m. Kúluvarp: Hjálmar Torfason, Umf. Ljótur, 13,92 m. Hann vann einnig kringlukastið, 38,38 m og þrístökkið, 13,17 m. Spjótkast: Vilhjálmur Pálsson, íþrf. Völs., 51,75 m. Hann vann einnig langstökkið, 6,10 m og stangarstökkið, 3,00 m. Hástökk: Páll Þór Kristinsson, íþrf. Völs., 1,71 m. Hástökk kvenna: Áslaug Árnadóttir, Iþrf. Völs., 1,16 m. Kúluvarp kvenna: Þuríður Jónsdóttir, Umf. Reykhverfinga, 8,11 m. 99 m bringusund: Halldór Halldórsson, Umf. Efling, 1:18,0 mín. Hann vann einnig 90 m frjálsa aðferð, 1:14,4 mín. Boðsund, 4X44 m: Sveit Umf. Eflingar, 2,02,8 mín. Umf. Mývetningur vann mótið með 44 stigum. íþrf. Völs., Húsavík, hlaut 42VÍ> stig, Umf. Efling, Reykjadal, 31, Umf. Geislinn, Aðaldal, 23%, Umf. Ljótur, Laxárdal, 20 og Umf. Reykhverfinga 6 stig. Vilhjálmur Pálsson hlaut flest stig einstaklinga, 18 alls, og Hjálmar Torfason var næstur með 15 stig. HÉRAÐSMÓT ÚLFLJÓTS í A.-SKAFT. var haldið i Höfn í Hornafirði 27. júli. Veður var ágætt. Um kvöldið var skemmtun í samkomuhúsinu. Kvikmyndasýning, erindi, upplestur og dans. Fjögur Umf. tóku þátt i mótinu. Veður var hið fegursta. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Sigjón Bjarnason, Umf. Máni, 11,8 sek. 1500 m hlaup: Þorsteinn Geirsson, Umf. Hvöt, 4:45,7 mín. 80 m hlaup kvenna: Guðrún Rafnkelsdóttir, Umf. Máni, 11,3 sek. Langstökk kvenna: Nanna L. Karlsdóttir, Umf. Sindri, 4,45 m. Hún vann einnig hástökkið, 1,30 m. Þrístökk: Hreinn Eiríksson, Umf. Máni, 12,69 m. Hann vann einnig hástökkið, 1,62 m, kúluvarpið, 11,90 m og kringlukastið, 29,26 m. Spjótkast: Friðrik Hinriksson, Umf. Máni, 40,45 m. Langstökk: Rafn Eiriksson, Umf. Máni, 5,90 m. Umf. Máni, Nesjum, vann mótið með 74 stigum. Umf. Sindri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.