Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 67

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 67
SKINFAXI 163 FRA FÉLAGS8TARFINU Skýrslur ungmennafélaganna 1951 sýna i aðalatriðum svip- aða starfsemi og undanfarin ár. íþróttaiðkanir og þátttaka i ýmsum íþróttamótum er fyrirferðarmesta starfsemi þeirra flestra, þá byggingarframkvæmdir, eins og félagsheimili, sund- laugar og íþróttavellir, ferðalög, leikstarfsemi og ýmiss konar samkomuhald, málfundir, söngstarf og mannúðarstarfsemi. Mörg Umf. unnu myndarlega að glæsilegum sigri í samnor- rænu sundkeppninni. Umræðuefnin eru margvísleg. Hér skulu nefnd nokkur dæmi: Rafmagnsmál. Hýbýlaprýði. Verzlunarmál. Tízkan. Konan og þjóðfélagið. Hjúskaparmál, Málvöndun. Vöxtun sparifjár. Þér- anir. Sóttvarna- og heilbrigðismál. Piparsveinaskattur. Heim- ili og hýbýlaprýði. Ættjarðarást. Hvaða útvarpsefni er skemmtilegast? Hversvegna giftist unga fólkið siður í sveit- um en kaupstöðum? Stjórnarskrármálið. Starfsíþróttir. Af hverju stafar flótti fólksins úr sveitinni? Véltæknin og land- búnaðurinn. Skáldskaparstefnur. Stefnur i málaralist. Hver er eftirminnilegasti atburður síðasta árs? Frá einstökum Umf. er þetta helzt að segja: Umf. Þróttur, Vatnsleysuströnd, fór skemmtiferð um Norð- urland til Mývatns. Girti land til trjáræktar og gróðursetti 200 plöntur. Umf. Bessastaðahrepps, Álftanesi, fór skemmtiferð til Stykk- ishólms og út í Breiðafjarðareyjar. Þátttakendur 26. Undirbýr skógræktarstörf. Umf. Afturelding í Mosfellssveit vinnur að iþróttavelli hjá Hlégarði. Umf. Drengur, Kjós, girti landareign sína. Vann 220 dags- verk í íþróttavelli sínum við Félagsgarð, sem verður hið glæsi- legasta mannvirki. Félagsblaðið kom út i 4 tbl. Farin skemmti- ferð að Klaustri með 30 þátttakendum. Umf. fslendingur, Andakil, minntist 40 ára afmælis með viðhöfn. Bókasafn félagsins telur 846 hindi. Umf. Dagrenning, Lundarreykjardal, vann áfram að félags- íþróttamót Umf. Vals á Mýrum og Umf. Vísis í Suðursveit var háð að Hrollaugsstöðum i Suðursveit 17. júní. Visir vann mótið með 23 stigum. Valur hlaut 21 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.