Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 7
SKINFAXI 103 Þar er leitazt við að kynna menningu, landshætti og helztu viðfangsefni þjóðanna. öllum, sem um þessi mál hafa hugsað, er ljóst, að nauðsyn er margs konar upp- lýsingastarfsemi í samskiptum þjóða, því að annars er hætt við misskilningi, vanþekkingu og skiíningsleysi milli þjóðanna. Smáþjóð, eins og við Islendingar erum, er nauðsyn að kynna landið. Oft vekur það undrun manns, live Island er lítið þekkt víða, meira að segja á Norðurlöndum, þótt til séu einstaklingar, sem gott skjm bera á íslenzk málefni. Maður lítur í eigin harm og lætur sér detta i hug, að e. t. v. höfum við ekki unnið nóg að landkynningunni. Það ætti að vera sjálfsagt hlutverk ungmennafélag- anna að vinna ötullega að þessu, með því að taka virkan þátt í samstarfi ungmennafélaganna á Norðurlöndum. Hingað til hefur hlutur okkar verið of smár, og mættum við taka virkan þátt í þessu starfi framvegis. Forráðamenn ungmennasamtaka Norðurlanda, sem hrint hafa þessu máli af stað, eiga þakkir skilið fyrir, en vel mættu þeir hafa það í huga, að e. t. v. mætti betur að vinna framvegis við skipulagningu þessa starfs, til þess að það skili sem allra mestum árangri. Ætti stjórn U.M.F.l. að taka þetta mál til betri athug- unar og íhuga hvort ekki er hægt að fá hingað æsku- lýðsvikuna árið 1954. Næsta ár er hún ákveðin í Finn- landi í júlímánuði. Gæti ég trúað, að vel yrði til hennar vandað og skemmtilegt fyrir Islendinga að fara þangað. Mikið starf er nú hjá finnsku félögunum og hafa þeir marga unga og áhugasama menn í sínu starfi. Meiri deyfðar fannst mér gæta í starfi ungmennafélaganna 1 Danmörku og í Skandinavíu. Þar virðist vanta meira af ungum og áhugasömum mönnum í forystuna og og fleiri ný verkefni, sem grípa hugi æskufólksins. Vafalaust er þetta aðeins stundarfyrirln'igði, sem lagast fljótt. Norræna samvinnan ætti að vera lyftistöng fýrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.