Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 9
SKINFAXI 105 1 stefnuskrá NBU er tekið fram, að félaginu sé ætlað að veita fræðslu í þjóðfélags- og menningar- málum og hjálpa æskunni til jjcss að öðlast heilbrigt lífsviðhorf og horfa ekk: eingöngu á hin efnislegu verðmæti lifsins. Félaginu er ætlað að standa utan stjórnmála-átaka og án stuðnings stjórnmála- flokka, en jjað getur jjó látið til sín taka ýmis mál, sem varðar hag lands og jjjóðar eða snertir réttar- stöðu borgaranna. Með fræðslustarfi skal auka af- Ungar stúlkur búast til köst æskunnar og efla keppni í trjáplöntun. starfsgleðina. Keppni í ýmsum starfsgreinum er háð í Jjessu sambandi, og [jyk- ir slíkt einkar vel fallið til jjess að glæða skilning ung- linga og fullorðinna á miklum og góðum afköstum, jafnframt því að mönnum gefst kostur á að kynnast mismunandi starfsaðferðum. Geta menn ])á betur glöggvað sig á því, livaða aðferð henta þeim sjálfum. Eftir sex ára starf NBU rekur Jrað starfsemi i 16 af 20 fylkjum Noregs og hefur skipulagt héraðssambönd í 11 héruðum landsins með um 140 félögum, auk fjöl- margra fastanefnda, sem fjalla um ákveðin viðfangs- éfni, t.d. keppnisgreinar. Félagið hefur aðalskrifstofu sína í Osló, og vinna þar þrjár skrifstofustúlkur. Þá hefur félagið einnig tvo ráðunauta, karl og konu. Ráðunautar þessir ferðast milli félaganna og leiðbeina þeim i félagsstarfinu. Þeir halda námsskeið 57niis konar, hjálpa til við mót félag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.