Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 9

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 9
SKINFAXI 105 1 stefnuskrá NBU er tekið fram, að félaginu sé ætlað að veita fræðslu í þjóðfélags- og menningar- málum og hjálpa æskunni til jjcss að öðlast heilbrigt lífsviðhorf og horfa ekk: eingöngu á hin efnislegu verðmæti lifsins. Félaginu er ætlað að standa utan stjórnmála-átaka og án stuðnings stjórnmála- flokka, en jjað getur jjó látið til sín taka ýmis mál, sem varðar hag lands og jjjóðar eða snertir réttar- stöðu borgaranna. Með fræðslustarfi skal auka af- Ungar stúlkur búast til köst æskunnar og efla keppni í trjáplöntun. starfsgleðina. Keppni í ýmsum starfsgreinum er háð í Jjessu sambandi, og [jyk- ir slíkt einkar vel fallið til jjess að glæða skilning ung- linga og fullorðinna á miklum og góðum afköstum, jafnframt því að mönnum gefst kostur á að kynnast mismunandi starfsaðferðum. Geta menn ])á betur glöggvað sig á því, livaða aðferð henta þeim sjálfum. Eftir sex ára starf NBU rekur Jrað starfsemi i 16 af 20 fylkjum Noregs og hefur skipulagt héraðssambönd í 11 héruðum landsins með um 140 félögum, auk fjöl- margra fastanefnda, sem fjalla um ákveðin viðfangs- éfni, t.d. keppnisgreinar. Félagið hefur aðalskrifstofu sína í Osló, og vinna þar þrjár skrifstofustúlkur. Þá hefur félagið einnig tvo ráðunauta, karl og konu. Ráðunautar þessir ferðast milli félaganna og leiðbeina þeim i félagsstarfinu. Þeir halda námsskeið 57niis konar, hjálpa til við mót félag-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.