Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 57
SKINFAXI 153 Hástökk: Sigurður Helgason, Umf. ísl., 1,65 m. Hann vann einnig kúluvarpið, 12,50 m. Stangarstökk: Ásgeir Guðmundsson, Umf. ísl., 3,15 m. Hann vann einnig langstökkið, 6,09 m., og þrístökkið, 12,72 m. Spjótkast: Þorsteinn Pétursson, 43,60 m. Kringlukast: Jón Eyjólfsson, Umf. Haukur, 37,14 m. 80 m hlaup kvenna: Halla Linberg, Umf. ísL, 11,1 sek. Kúluvarp kvenna: Margrét Sigvaldadóttir, Umf. Isl., 7,86 m. Hún vann einnig hástökkið, 1,20 m, og langstökkið, 4,20 m. Boðhlaup, 4X100 m. Sveit Umf. Ileykdæla vann á 51 sek. Umf. íslendingur í Andakil vann mótið með 85 stigum. Næst kom Umf. Reykdæla með 52% stig. Veður var ágætt. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SNÆFELLINGA var haldið að Breiðabliki i Miklaholtshreppi 27. júli. Ræður fluttu: Bjarni Andrésson, Stykkishólmi, formaður sambands- ins, og sr. Þorsteinn L. Jónsson í Söðulsholti. Karlakór og Lúðrasveit Stykkishólms skemmtu. Veður var mjög óhagstætt. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Gísli Árnason, Umf. Grundf. 12 sek. Hann vann einnig hástökkið, 1,62 m, og stangarstökkið, 2,85 m. 400 m hlaup: Ragnar Hallsson, Umf. Eldborg, 60,3 sek. 1500 m hlaup: Einar Hallsson, Umf. Eldborg, 4:59,4 min. 80 m hlaup kvenna: Guðrún Hallsdóttir, Umf. Eldborg, 11,8 sek. Langstökk: Halldór Ásgrímsson, íþróttafél. Miklaholtshr., 6,25 m. Kringlukast: Ágúst Ásgrimsson, íþróttafél. Miklalioltshr., 33,72 m. Hann vann einnig kúluvarpið, 13,98 m og glímuna. Spjótkast: Einar Kristjánsson, Umf. Staðarsveitar, 40,30 m. Þrístökk: Kristján Jóhannsson, íþróttafél. Miklaholtshr., 12,41 m. Langstökk kvenna: Arndís Árnadóltir, Umf. Grund., 4,32 m. Hástökk kvenna: Elísa Jónsdóttir, Umf. Staðarsv, 1,21 m. Kúluvarp kvenna: Magðalena Sigurðardóttir, íþróttafélagi Miklaholtshr., 8,52 m. Boðhlaup 4X100 m: Sveit íþróttafél. Miklaholtshr. vann á 53,4 sek. íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið með 60 stiguin. Umf. Grundarfjarðar lilaut 48 stig, Umf. Eldborg, Kolbeins- staðahr. 25 stig, Umf. Snæfell, Stykkishólmi og Umf. Staðar- sveitar 14 stig hvort, Umf. Vikingur, Ólafsvík, 8 og Umf. Trausti, Breiðuvík, 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.