Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 23
SKINFAXI
11!)
Fimleikaflokkur Hugins, SeyðisfirSi.
3. Iþróttabandalag Suðurnesja fyrir 5 stig í glímu.
4. Ungmennasamband Kjalarnesþings fyrir flest stig
í handknattleik kvenna.
5. Héraðssamband Suður-Þingeyinga fyrir 9 stig i
starfsíþróttum.
Sérverðlaun til einstaklinga:
1. Hreinn Ölafsson, U.M.S. Kjalarnesþings, fyrir flcsl
stig í starfsíþróttum, sem voru 6.
2. Magnús Gunnlaugsson, Skarphéðni, fyrir flest slig
í frjálsum íþróttum, þau voru 8%.
3. Margrét Hallgrímsdóttir Uml'. Reykjavíkur fyrir
flest stig í frjálsum iþróttum kvenna, 8 alls.
4. Sverrir Þorsteinsson, Skarphéðni, í'yrir flest stig i
sundi, er voru 4. Kristján Þórisson, U.M.S. Borgar-
fjarðar, hlaut jafn mörg stig, en tók ekki þátt í boð-
sundi, en Sverrir tók j)átt í l)oðsundssveit þeirri, er
vann.
5. Gréta Jóhannesdóttir, 'Skarphéðni, og Lilja Jóhanns-
dóttir, U.I.A., fyrir flest stig í sundi kvenna. Hlutu
báðar 4 stig og tóku auk j)ess þátt í boðsundi.