Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 17
SKINFAXI 113 Kolbeinn Kristinsson i stangarstökki. bezta hér á landi í sumar, og 1 ýmsum greinum á Norð- urlandamælikvarða og Ivö Islandsmet sett. Um greini- lcga framför var að ræða í flestum greinum frá síðustu landsmótum. Það duldist heldur engum, sem fylgdist með iþróttakeppninni og framkomu íþróttafólksins, að dreifbýlið á Islandi á enn fagra sveit íþróttamanna og kvenna. — Það var t.d. ánægjulegt að sjá 20 keppendur taka þátt í víðavangshlaupinu, en á ýmsum öðrum mót- um eru oft sárafáir keppendur, jafnvel ekki nema einn í þeirri grein. Þetta dæmi sýnir þann heilbrigða iþrótta- og félagsanda, sem að balci býr. Hér er ekki keppni um að verða stjarna, heldur að mæta sem góður fulltrúi fyrir hérað sitt og gera sitt ítrasta í hverri íþróttagrein. Það er sú almenna þátttaka, sem gefur mótunum 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.